Aukin ţjónusta viđ frumkvöđla innan Háskóla Íslands

Eftirfarandi pistill eftir mig birtist á heimasíđu Vöku í gćr. Lćt hann fylgja međ hérna líka.

 

Hugtakiđ „ţekingarţjóđfélag“ hefur veriđ mikiđ í umrćđunni undanfarin misseri. Allir virđast vera sammála um ţađ ađ vilja lifa í ţekkingarţjóđfélagi og ađ búa eigi svo um hnútana ađ á Íslandi sé ţekkingarţjóđfélag. En hver er grundvöllurinn fyrir ţekkingarţjóđfélagi ? Ađ mínu mati er ţađ ađ til verđi fyrirtćki sem byggđ eru á rannsóknum eđa ţekkingu menntafólks. Stórt skref hefur veriđ stigiđ í ţá átt, ađ skapa háskólamenntuđum frumkvöđlum vettvang, til ađ hagnýta sínar rannsóknir í átt ađ stofnun fyrirtćkis, en ţađ er stofnun Innovit, nýsköpunar- og frumkvöđlaseturs. Innovit býđur upp á ţjónustu og ráđgjöf fyrir frumkvöđla viđ ađ koma upp sprotafyrirtćkjum. Ţjónusta Innovit er skipt í fjórar meginstođir, en ţćr eru:


                                                      Ađstađa fyrir sprotafyrirtćki

                                                      Frćđsla, fyrirlestrar og námskeiđ

                                                      Sumarvinna viđ nýsköpun

                                                      Árleg frumkvöđlakeppni Innovit

 

Ţjónustan er í bođi fyrir nemendur ţeirra háskóla, sem í samstarfi eru viđ Innovit. Háskóli Íslands hefur ţegar ákveđiđ ađ tryggja nemendum sínum ađgang ađ ţjónustu Innovit nćstu ţrjú árin.

Innovit var stofnađ í janúar síđastliđnum, af Vökuliđunum, Andra Heiđari Kristinssyni, undirrituđum og Stefaníu Sigurđardóttir, en ađ hugmyndinni komu einnig vökuliđarnir Davíđ Gunnarsson, Gunnar Björn Helgason, Kristín María Birgisdóttir og Stefán Andri Gunnarsson. Starfsemin er nú ţegar komin af stađ og hafa ţrjú sprotafyrirtćki haft ađstöđu hjá Innovit síđan í maí. Vel á annan tug umsókna bárust um ađstöđuna, ţó ađ umsóknarfresturinn hafi veriđ mjög stuttur. Er ţetta góđ vísbending um ţann mikla frumkvöđlaanda sem ríkir í nemendum Háskóla Íslands. Međ ţví ađ virkja ţá ţekkingu og ţann frumkvöđlaanda sem í íslenskum háskólanemum býr, búum viđ saman til ţađ ţekkingarţjóđfélag sem samstađa er um ađ ríkja eigi á Íslandi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Magnús Már Einarsson

Höfundur

Magnús Már Einarsson
Magnús Már Einarsson
Verkfræðinemi og lífskúnstner
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Magnús-lítil
  • hlynur krull litil
  • hlynur krull litil
  • auglysing-radstefna
  • ...ner_kenneth

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 389

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband