Nýtt vefsvæði Innovit

Við Andri Heiðar sitjum í andyrinu á Radisson SAS hótelinu í Þrándheimi með sitthvora tölvuna í kjöltunni. Í dag er fyrsti dagur mjög áhugaverðrar ráðstefnu. MIT $100K GLOBAL STARTUP WORKSHOP. Á ráðstefnunni verður tekið fyrir hvernig á að koma upp stuðningssamtökum fyrir frumkvöðla, svona eins og við hjá Innovit erum að vinna að. Einn af aðal framsögumönnunum er yfirmaður frumkvöðlasetursins hjá MIT, verður áhugavert að heyra hvað hann segir. Hann hefur safnað yfir 20 milljónum dollara til frumkvöðlastarfsemi í MIT.

En í tengslum við ráðstefnuna höfum við nú opnað nýtt vefsvæði fyrir Innovit. Nýja síðan er mun ferskari en áður og nú er hægt að fræðast um starfsemi Innovit á bæði ensku og Íslensku.

Hvet ykkur til að skoða heimasíðuna hér


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Magnús Már Einarsson

Höfundur

Magnús Már Einarsson
Magnús Már Einarsson
Verkfræðinemi og lífskúnstner
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Magnús-lítil
  • hlynur krull litil
  • hlynur krull litil
  • auglysing-radstefna
  • ...ner_kenneth

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband