Óvæntur og lúmskur þrýstingur á nýja bloggfærslu

Frændi minn bolvíska stálið setti á mig óvænta pressu um að fara að hressa upp á þessa bloggsíðu mína. Eins og landsmönnum er kunnugt, heldur hann úti hinu vinsæla bloggi fólksins. Í síðustu færslu sinni segist hann hafa gert gagngerar breytingar á tenglalistanum, kastað út gömlum bloggurum fyrir bloggþurð og skellt nýjum inn í staðinn. Þar sem einn af þessum nýju tenglum er tengill inn á bloggið mitt, þá er hann búinn að setja á mig pressu að halda einhverri virkni á þessarri síðu hjá mér, svo að ég verði nú ekki settur út í kuldann aftur. En sökum tækniblindni Stálsins þá þarf ég svo sem ekki að hafa áhyggjur af því að þessi listi verði uppfærður aftur fyrr en eftir 5 ár í fyrsta lagi. 

En allavegana, prófin nálgast og þá tekst manni yfirleitt að taka sér eitthvað allt annað fyrir hendur en að læra. Kannski ég reyni að nýta pásurnar inn á milli lærdóms í blogg.

Farið varlega í hálkunni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Magnús Már Einarsson

Höfundur

Magnús Már Einarsson
Magnús Már Einarsson
Verkfræðinemi og lífskúnstner
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Magnús-lítil
  • hlynur krull litil
  • hlynur krull litil
  • auglysing-radstefna
  • ...ner_kenneth

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband