Hver er maðurinn ?

Hann á einkaleyfi á yfir 440 uppfinningum tengdum heilbrigðisgeiranum.

Ein af uppfinningum hans er þessi.

Önnur uppfinningin hans er þessi. 

Hann hefur fundið upp tæki til að framleiða rafmagn og hreinsa vatn og er hvert vatnstæki nægt til að útvega 100 manns ráðlagt vatnsmagn. Tækin hafa verið til reynslu í Bangladesh.

Hann er einn af framsögumönnunum á þessri ráðstefnu sem ég er á.

Og við Andri vorum að spjalla við hann í kokteilboði í gær.

Fyrstur sem kemur með nafnið rétt í commenta-kerfinu á inni hjá mér einn kaldan. Bannað að googla og Andri, þú mátt ekki svara. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

 

Dean Kamen.....rukka bjórinn á barnum við tækifæri ef ég þekki þig þar !

Björn G. (IP-tala skráð) 27.3.2007 kl. 11:17

2 Smámynd: Magnús Már Einarsson

Ég var að vona að þetta kæmi ekki alveg í fyrstu tilraun. En þú átt inni hjá mér einn kaldan.

Magnús Már Einarsson, 27.3.2007 kl. 11:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Magnús Már Einarsson

Höfundur

Magnús Már Einarsson
Magnús Már Einarsson
Verkfræðinemi og lífskúnstner
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Magnús-lítil
  • hlynur krull litil
  • hlynur krull litil
  • auglysing-radstefna
  • ...ner_kenneth

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 42
  • Frá upphafi: 433

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband