Efling atvinnulífs á Vestfjörðum

Atvinnulíf á Vestfjörðum hefur mikið verið í fjölmiðlum síðustu vikur og ekki af ástæðulausu. 

Ég hef ekki alltaf verið talsmaður aðkomu ríkisins að svona málum, en fjölgun í opinberum störfum hefur verið meiri í öðrum landshlutum á undanförnum misserum. Mikilvægt er að ríkið gæti jafnræðis í þessu eins og öðru. 

Mjög áhugaverðar tillögur sjálfstæðisflokksins í Bolungarvík, má lesa á blogginu hjá Baldri Smára vini mínum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Að sjálfsögðu á ríkið að gæta jafnræðis, en ég veit ekki hvort einhverjir pólitískir bitlingar eigi eftir að gera það sem þarf að gera. Þeir munu kannski hjálpa, en það er ekki nóg að treysta á þá.

Hlekkurinn á vin þinn virkar ekki. 

Grétar Amazeen (IP-tala skráð) 28.3.2007 kl. 18:15

2 Smámynd: Magnús Már Einarsson

Ég er algerlega sammála því. Ég veit líka að það er gífurlegur kraftur og mikil samstaða meðal fólks fyrir vestan. Við Vestfirðingar erum nú þekktir fyrir það að eflast verulega við allt mótlæti. Nú er fólk bara að koma sér í gírinn.

Búinn að laga tengilinn. 

Magnús Már Einarsson, 28.3.2007 kl. 18:23

3 identicon

Nákvæmlega. Spurning um að stofna innovit útibú fyrir vestan

Grétar Amazeen (IP-tala skráð) 28.3.2007 kl. 18:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Magnús Már Einarsson

Höfundur

Magnús Már Einarsson
Magnús Már Einarsson
Verkfræðinemi og lífskúnstner
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Magnús-lítil
  • hlynur krull litil
  • hlynur krull litil
  • auglysing-radstefna
  • ...ner_kenneth

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 42
  • Frá upphafi: 433

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband