Bloggţurđ

Jćja... ekki gekk innrás mín í bloggheima eins vel og ég gaf fyrirheit um í byrjun. Mikiđ búđ ađ vera ađ gera bćđi í skólanum og skemmtanalífinu. Skellti mér vestur yfir páskahátíđina, en er nú kominn í borg óttans á ný, eftir ađ hafa náđ hámarks-afslöppun á milli skemmtiviđburđa. 

Ţađ var frábćrt ađ komast vestur í mat hjá mömmu og pabba. Ekki ofsögum sagt ađ mamma verđi betri og betri kokkur eftir ţví sem árin líđa. Hátíđin "Aldrei fór ég suđur" var líka alveg mögnuđ. Kristinn bróđir var ţar innsti koppur í búri eins og hans var von og vísa og held ég ađ hann hafi spilađ í fleiri atriđum á föstudagskvöldinu en ekki. Hápunktur hátíđarinnar var ţó ađ mínu mati hljómsveitin Ampop, međ ísfirđinginn og stórtrommaran Jón Geir í broddi fylkingar. Ótrúlegt hvernig 3 menn geta náđ meiri ţéttleika en margar 6 manna hljómsveitir. Mugison, Sprengjuhöllin, lúđrasveitin og fleiri voru líka međ mjög eftirminnileg atriđi. Hitti ótrúlegasta fólk fyrir vestan, m.a. meiri hlutan af krökkunum sem eru međ mér á ţriđja ári í véla- og iđnađarverkfrćđi, eđa svo gott sem.

Nćsta ferđalag hefst svo á fimmtudagin, ţegar ég held á vit ćvintýranna í París. Ég og Elís vinur minn erum ađ fara á ađalfund BEST samtakanna. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju međ afmćliđ elsku frćndi

Bestu kveđjur Ragnhildur, Halli, Ester og Kara Sól 

Ragnhildur,Halli og stelpurnar (IP-tala skráđ) 19.4.2007 kl. 19:35

2 Smámynd: Baldur Smári Einarsson

Til hamingju međ daginn...

Baldur Smári Einarsson, 19.4.2007 kl. 20:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Magnús Már Einarsson

Höfundur

Magnús Már Einarsson
Magnús Már Einarsson
Verkfræðinemi og lífskúnstner
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Magnús-lítil
  • hlynur krull litil
  • hlynur krull litil
  • auglysing-radstefna
  • ...ner_kenneth

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 432

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband